Aristarkos frá Samos
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Aristarkos frá Samos (um 310 f.Kr. – um 230 f.Kr.) var forngrískur stjörnufræðingur og stærðfræðingur. Hann lagði fyrstur fram sólmiðjukenninguna og hefur verið nefndur „hinn forni Kópernikus“.[1]
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads