Harmagedón
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Harmagedón (eða Armageddon) er staðurinn þar sem standa mun hin mikla úrslitaorrusta milli afla góðs og ills við heimsendi innan hinna abrahamísku trúarbragða.
- Fyrir útvarpsþáttinn, sjá Harmageddon (útvarpsþáttur).
Samkvæmt kristnum túlkunum mun frelsarinn Jesús kristur snúa aftur til jarðar og sigra andkrist í lokabardaga Harmagedón.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads