Arnes Pálsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Arnes Pálsson (fæddur 1719) var útilegumaður og tugthúslimur. Hann komst fyrst undir manna hendur árið 1765. Hann er fæddur á Seltjarnarnesi og alinn upp á Kjalarnesi. Hann var útilegumaður í 9 ár en átti athvarf á bæjum. Hann fór til Vestfjarða en kom aftur og hafðist við í Akrafjalli en bændur í nágrenni fjallsins söfnuðu liði til að fanga hann. Arnes komst undan með að laumast meðal leitarmanna.

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads