Aserskt manat
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Aserskt manat (aserbaídsjanska: Azərbaycan manatı; ISO 4217: AZN) er gjaldmiðill ríkisins Aserbaídsjan frá 1992 og leysti af hólmi rúbluna, sem var gjaldmiðill á Sovéttímanum. Í einu manat voru 100 kepik (aserbaídsjanska: qəpik). Táknið fyrir aserskt manat er . Það er Seðlabanki Aserbaídsjan sem gefur þá út.
Remove ads
Heimild
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aserskt manat.
- Seðlabanki Aserbaídsjans Geymt 14 janúar 2014 í Wayback Machine
- Aserbaídsjan Manat - Seðlar Aserbaídsjan (þýska) (enska) (franska)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads