Aserskt manat

From Wikipedia, the free encyclopedia

Aserskt manat
Remove ads

Aserskt manat (aserbaídsjanska: Azərbaycan manatı; ISO 4217: AZN) er gjaldmiðill ríkisins Aserbaídsjan frá 1992 og leysti af hólmi rúbluna, sem var gjaldmiðill á Sovéttímanum. Í einu manat voru 100 kepik (aserbaídsjanska: qəpik). Táknið fyrir aserskt manat er . Það er Seðlabanki Aserbaídsjan sem gefur þá út.

Staðreyndir strax Aserskt manatAzərbaycan manatı, Land ...
Remove ads

Heimild

  • „CoinMill.com - The Currency Converter - Azerbaijani Manat (AZN)“.

Tenglar

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads