Ask the Slave
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ask the Slave er íslensk framsækin rokk- og þungarokkssveit sem stofnuð var árið 2004. Hljómsveitin blandar ýmsum stílum saman og eru lagasmíðar óútreiknanlegar. Sveitin var óvirk frá 2011 en kom aftur saman árið 2021.

Meðal meðlima eru Ragnar Ólafsson (Árstíðir) og Valur Guðmundsson (Andlát).
Meðlimir
- Elvar Atli Ævarsson - Gítar og raddir
- Hálfdán Árnason - Bassi og hljóðgervill
- Ragnar Ólafsson - Söngur og píanó
- Skúli Gíslason - Trommur og ásláttur
- Valur Árni Guðmundsson - Gítar og raddir
Fyrrum meðlimir
- Engilbert Hauksson - Bassi
- Hinrik Þór Einarsson - Trommur
- Gunnar Freyr Hilmarsson - Bassi
Breiðskífur
- Kiss Your Chora (2007)
- The Order of Things (2010)
- Good Things, Bad People (2021)
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads