Asovshaf

From Wikipedia, the free encyclopedia

Asovshaf
Remove ads

Asovshaf er innhaf úr Svartahafi, milli Krímskaga og meginlands Úkraínu í norðri og Rússlands í austri. Það tengist Svartahafi um 4 km mjótt sund, Kertssund. Helstu ár sem renna í Asovshaf eru Don og Kúbanfljót. Asovshaf er grynnsta haf heims, milli 0,9 og 14 metrar á dýpt. Í hafinu er mikið um grænþörunga og auðug fiskimið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Gervihnattamynd af Asovshafi
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads