Assamíska
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Assamíska (অসমীয়া) er indóíranskt tungumál sem er talað í héraðinu Assam á Indlandi. Assamíska tilheyrir austurgrein indóarísku málanna, sem er töluð aðalega í fylkinu Assam í Indlandi þar sem það er opinbert tungumál fylkisins. Það er austasta tungumál indóarísku málanna og er talað af yfir 13 milljón manns.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Assamíska.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads