Athygli almannatengsl

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Athygli ehf. er ráðgjafarfyrirtæki sem stofnað var 15. mars 1989.

Athygli veitir fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum ráðgjöf sem byggir upp og verndar orðspor í flóknu umhverfi nútímans.

Ráðgjafar Athygli búa yfir fjölbreyttri sérþekkingu á sviði samskipta og stefnumótunar. Ráðgjafar Athygli vinna með fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum að því að tryggja góð samskipti við mikilvæga hagaðila í atvinnulífi, stjórnmálum, samtökum og samfélagi auk þess að hlúa að vörumerki, orðspori og trúðverðuleika með skilvirkri samskiptastefnu.

Fyrirtækið er í eigu Bryndísar Nielsen, Kolbeins Marteinssonar og Más Mássonar sem öll starfa hjá fyrirtækinu. Athygli er til húsa að Hverfisgötu 4 Reykjavík.

Athygli er samstarfsaðili ráðgjafafyrirtækisins Geelmuydeen Kiese sem er eitt elsta og stærsta samskiptaráðgjafafyrirtæki á Norðurlöndunum með skrifstofur í Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Geelmuyden Kiese er einnig með öflugar tengingar í London, New York og San Fransisco.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads