Atkvæði
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Atkvæði er í málfræði byggingareining orða. Orð getur verið myndað úr einu eða fleiri atkvæðum. Hvert atkvæði inniheldur einn og einungis einn sérhljóða en auk hans stundum einnig einn eða fleiri samhljóða. Til dæmis er orðið „menntun“ tvö atkvæði: mennt/un; en orðið „alfræðirit“ hefur fjögur atkvæði: al/fræð/i/rit.
Tengt efni
- Atkvæðaróf
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads