Atuagagdliutit/Grønlandsposten
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Atuagagdliutit/Grønlandsposten er grænlenskt dagblað sem varð til við sameiningu grænlenskumælandi dagblaðsins Atuagagdliutit (stofnað árið 1861) og dönskumælandi dagblaðsins Grønlandsposten (stofnað 1942) árið 1952. Dagblaðið er annað tveggja dagblaða sem er dreift um allt land: hitt er Sermitsiaq. Bæði þessi dagblöð nota nú sömu vefsíðu.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads