Auckland
borg á Nýja-Sjálandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Auckland (maóríska:Tāmaki) er stærsta borg Nýja-Sjálands með um 1,5 milljón íbúa (2017). Borgin er á norðurströnd Norðureyjunnar og liggur á eiði.


Auckland var höfuðborg landsins frá 1841-1865 þegar Wellington var gerð að höfuðborg. Einn mesti íbúafjöldi frá Pólýnesíu/Kyrrahafi er í Auckland.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads