Augntönn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Augntönn
Remove ads

Augntönn er í tannlækningum löng oddhvöss tönn sem hefur þróast til að halda í og rífa matinn. Í flestum tegundum eru fjórar slíkar í hverju dýri, tvær í efri tanngarðinum og tvær í neðri. Augntennur eru stundum einnig nefndar vígtennur. Tennurnar milli augntannanna nefnast framtennur. Samsvarandi orð í ensku 'eyetooth' er haft einungis yfir tennurnar tvær í efri tanngarð.

Thumb
Steinbítur hefur engar flatar framtennur heldur aðeins 8 vígtennur
Thumb
hross geta haft augntennur en í meirhluta tilvika hafa þeir engar og langt bil er frá þeim 6 frammtennum sem þeir hafa í hvorum skolti og að jöxlum.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads