Suðurapar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Suðurapar (fræðiheiti: Australopithecus - úr latínu: australis „suður“ og grísku πίθηκος piþekos „api“) eru útdauð ættkvísl mannapa sem lifðu í Afríku frá því fyrir 4,5 til um 1,2 milljón árum. Ættkvíslirnar Homo (menn), Paranthropus og Kenyanthropus þróuðust út frá ættkvísl suðurapa.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads