Suðurapar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Suðurapar
Remove ads

Suðurapar (fræðiheiti: Australopithecus - úr latínu: australis „suður“ og grísku πίθηκος piþekos „api“) eru útdauð ættkvísl mannapa sem lifðu í Afríku frá því fyrir 4,5 til um 1,2 milljón árum. Ættkvíslirnar Homo (menn), Paranthropus og Kenyanthropus þróuðust út frá ættkvísl suðurapa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Suðurapar Tímabil steingervinga: árplíósen-árpleistósen, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads