Austurbotn

Hérað Finnlands From Wikipedia, the free encyclopedia

Austurbotn
Remove ads

Austurbotn (finnska: Pohjanmaa, sænska Österbotten) er hérað í vestur-Finnlandi. Íbúar eru 180.000 (2019) og er flatarmál héraðsins 7.932 km2. Höfuðborgin er Vaasa. Um helmingur íbúa er sænskumælandi.

Thumb
Kort.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads