Austurríki í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Austurríki í Eurovision From Wikipedia, the free encyclopedia

Austurríki í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Remove ads
Staðreyndir strax Ágrip, Tenglar ...

Sigurvegarar frá Austurríki

Austurríki hefur þrívegis sigrað Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fyrst 1966 þegar Udo Jürgens sigraði með laginu Merci Chérie, síðan 2014 þegar Conchita Wurst sigraði keppnina með laginu Rise like a Phoenix og síðast 2025 þegar JJ sigraði með laginu Wasted love.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Nánari upplýsingar Ár, Flytjandi ...
  1. Sérstaklega mállýskan sem er töluð í Steiermark.
  2. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp 10 löndin, ásamt Stóru-Fjóru löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp 10 sætanna, fengju löndin í 11. og 12. sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp 10.
  3. Sérstaklega mállýskan sem er töluð í Mühlviertel, Efri Austurríki.
  4. Þótt bæði Austurríki og Þýskaland hafi fengið engin stig, endaði Austurríki fyrir ofan Þýskaland vegna reglu setta fram sem hlynnist laginu sem er flutt á undan í keppninni.
  5. Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir.
  6. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads