Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur fyrir hönd Austurríkis í alþjóða knattspyrnu og er stýrt af Austurríska knattspyrnusambandinu. Liðið hefur sjö sinnum tekið þátt í lokakeppni HM í fótbolta, seinasta heimsmeistarakeppni sem það tók þátt í var HM 1998 í Frakklandi.
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Remove ads
Tölfræði
Leikjahæstu Leikmenn
Markahæstu leikmenn
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads