Avro

From Wikipedia, the free encyclopedia

Avro
Remove ads

Avro var breskur flugvélaframleiðandi stofnaður í Manchester árið 1910. Meðal flugvéla fyrirtækisins voru tvívængjan Avro 504 sem var notuð í fyrri heimsstyrjöld, sprengjuflugvélin Avro Lancaster sem var notuð í síðari heimsstyrjöld og sprengjuþotan Avro Vulcan sem var notuð af Konunglega breska flughernum til ársins 1984.

Thumb
Avro 504 á Íslandi 1919

Fyrsta flugvél sem flaug á Íslandi var Avro 504K-tvívængja með 110 hestafla Le Rhône 9J-vél sem Cecil Faber keypti af breska flughernum árið 1919 og flutti til landsins með Gullfossi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads