Bæheimur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bæheimur
Remove ads

Bæheimur (tékkneska: Čechy, þýska: Böhmen, enska: Bohemia) er hluti Tékklands og nær yfir um tvo þriðju hluta landsins (hinir hlutarnir eru Mæri og Slésía). Bæheimur var áður sérstakt konungsríki með Prag sem höfuðborg og hluti af hinu Heilaga rómverska ríki.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Bæheimur sýndur sem hluti af Tékklandi
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads