Bæjarlisti Akureyrar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bæjarlisti Akureyrar (áður Listi fólksins) er íslenskur stjórnmálaflokkur sem hefur verið í framboði á Akureyri til bæjarstjórnarkosninga frá árinu 1998.[1] Stofnandi flokksins var Oddur Helgi Halldórsson en hann hafði áður verið virkur meðlimur í Framsóknarflokkinum. Framboðið hlaut hreinan meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar í sveitarstjórnarkosningunum 2010.[2] Bæjarlistinn var annað staðbundið framboð sem hafði náð einum manni inn í bæjarstjórn 2010 en fyrir kosningarnar 2014 sameinuðust Bæjarlistinn og Listi fólksins undir heitinu Bæjarlisti Akureyrar.
Bæjarlistinn hefur verið í meirihluta í bæjarstjórn á Akureyri frá kosningunum 2010. Fyrst með hreinan meirihluta en síðan í samstarfi með öðrum flokkum.
Remove ads
Niðurstöður kosninga
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads