Bónus

lágvöruverðsverslanakeðja From Wikipedia, the free encyclopedia

Bónus
Remove ads

Bónus er íslensk keðja lágvöruverðsverslana.

Staðreyndir strax Rekstrarform, Slagorð ...
Thumb
Bónus Njarðvík
Thumb
Remove ads

Saga

Fyrsta Bónusverslunin var opnuð árið 1989 í Skútuvogi í Reykjavík af Jóhannesi Jónssyni og syni hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Fjöldi verslana er nú 30 á Íslandi og 7 í Færeyjum.[1]

Árið 1992, eftir harkalegt verðstríð, keyptu Hagkaupsverslanirnar helmingshlut í Bónus. Fyrirtækin tvö sameinuðust ári síðar undir merki eignarhaldsfélagsins Baugur Group. Matvöruverslanirnar eru nú í eigu Haga sem er dótturfyrirtæki Baugs Group.

Remove ads

Verslanir

Samtals eru 30 Bónus verslanir á Íslandi og 7 í Færeyjum.

Verslanir innan höfuðborgarsvæðisins

Reykjavík

  • Kringlan
  • Kjörgarður
  • Holtagarður
  • Skútuvogur
  • Spöngin
  • Hraunbær
  • Fiskislóð
  • Lóuhólum
  • Korputorg
  • Skeifan

Kópavogur

  • Smáratorg
  • Ögurhvarf
  • Nýbýlavegi

Hafnarfjörður

  • Helluhraun
  • Tjarnavellir

Garðabær

  • Kauptún
  • Miðhraun
  • Garðatorg

Mosfellsbær

  • Bjarkarholt

Verslanir utan höfuðborgarsvæðisins

  • Fitjum - Reykjanesbær
  • Sunnumörk - Hveragerði
  • Austurvegur - Selfoss
  • Miðvangur - Egilsstaðir
  • Langholt - Akureyri
  • Skeiði - Ísafjörður
  • Borgarbraut - Stykkishólmur
  • Borgarbraut - Borgarnes
  • Smiðjuvellir - Akranes
  • Naustahverfi - Akureyri
  • Miðstræti - Vestmannaeyjar
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads