Bónus
lágvöruverðsverslanakeðja From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bónus er íslensk keðja lágvöruverðsverslana.


Remove ads
Saga
Fyrsta Bónusverslunin var opnuð árið 1989 í Skútuvogi í Reykjavík af Jóhannesi Jónssyni og syni hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Fjöldi verslana er nú 30 á Íslandi og 7 í Færeyjum.[1]
Árið 1992, eftir harkalegt verðstríð, keyptu Hagkaupsverslanirnar helmingshlut í Bónus. Fyrirtækin tvö sameinuðust ári síðar undir merki eignarhaldsfélagsins Baugur Group. Matvöruverslanirnar eru nú í eigu Haga sem er dótturfyrirtæki Baugs Group.
Remove ads
Verslanir
Samtals eru 30 Bónus verslanir á Íslandi og 7 í Færeyjum.
Verslanir innan höfuðborgarsvæðisins
Reykjavík
- Kringlan
- Kjörgarður
- Holtagarður
- Skútuvogur
- Spöngin
- Hraunbær
- Fiskislóð
- Lóuhólum
- Korputorg
- Skeifan
Kópavogur
- Smáratorg
- Ögurhvarf
- Nýbýlavegi
Hafnarfjörður
- Helluhraun
- Tjarnavellir
Garðabær
- Kauptún
- Miðhraun
- Garðatorg
Mosfellsbær
- Bjarkarholt
Verslanir utan höfuðborgarsvæðisins
- Fitjum - Reykjanesbær
- Sunnumörk - Hveragerði
- Austurvegur - Selfoss
- Miðvangur - Egilsstaðir
- Langholt - Akureyri
- Skeiði - Ísafjörður
- Borgarbraut - Stykkishólmur
- Borgarbraut - Borgarnes
- Smiðjuvellir - Akranes
- Naustahverfi - Akureyri
- Miðstræti - Vestmannaeyjar
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads