Búkara

From Wikipedia, the free encyclopedia

Búkara
Remove ads

Búkara er sjöunda stærsta borg Úsbekistans, með 280 þúsund íbúa árið 2020.[1] Hún er höfuðstaður Búkarahéraðs.

Thumb
Gamla borgin í Búkara við sólsetur.

Borgin er staðsett á Silkiveginum og var áður höfuðborg nokkurra ríkja, eins og Búkarakanatsins (1562-1785) og Emírsdæmisins Búkara (1785-1920). Sögulegi miðbærinn í Búkara er á Heimsminjaskrá UNESCO.[2]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads