Búprópíón
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Búprópíón er lyf sem notað er við þunglyndi. Það er m.a. selt undir vöruheitunum Wellbutrin og Zyban.
Lyfjafræðileg verkun
Lyfið tilheyrir flokki NDRI (norepinefrín/dópamín endurupptökuhemla) þunglyndislyfja en þau hindra að boðefnin noradrenalín og dópamín séu tekin upp úr taugamótabili taugafrumna. Við það eykst styrkur boðefnanna í bilinu og tilætluð áhrif, betri geðhagur, nást fram.[1]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads