Búrgund
hérað í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Búrgund eða Búrgúndí (franska: Bourgogne) er eitt af 26 héruðum Frakklands. Það dregur nafn sitt af Búrgundum, fornum germönskum þjóðflokki, en hluti þess er hið gamla hertogadæmi Búrgunda. Hið gamla greifadæmi Búrgunda er nú hluti af héraðinu Franche-Comté. Búrgund nútíðar er þannig stærra en hertogadæmið en þó minna en það svæði sem hertogarnir af Búrgund réðu yfir.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads