Bakkavör
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bakkavör Group er breskt matvælaframleiðslufyrirtæki með um 19 þúsund manns í vinnu í tíu löndum. Lykilstjórnendur Bakkavarar eru bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir (þeir hafa stundum verið nefndir „Bakkavararbræður“). Á árunum fyrir bankahrunið 2008 var Bakkavör ein verðmætasta eign bræðranna í gegnum eignarhaldsfélagið Klakka (áður Exista) þar sem Lýður var stjórnarformaður. Andvirði félagsins er talið vera á bilinu 20-40 milljarðar íslenskra króna í dag.[1]
Remove ads
Tilvitnanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads