Bakmengi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bakmengi falls f er mengi Y, sem inniheldur frálag fallsins, táknað f:XY, þar sem X er formengið. Myndmengi falls er hlutmengi í bakmenginu, en ef bakmengi og myndmengi eru sama mengið er fallið sagt átækt.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads