Baltnesk tungumál
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Baltnesk tungumál eru grein indóevrópskra mála sem samanstendur af lettnesku og litáísku og hinni útdauðu fornprússnesku.
Baltnesku málin, og í þessu tilfelli litáíska umfram lettnesku, eru talin fornlegustu og upprunalegustu lifandi indóevrópsku málin eða með öðrum orðum þau sem mest líkjast hinni indóevrópsku frumtungu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads