Baskaland

From Wikipedia, the free encyclopedia

Baskaland
Remove ads

Baskaland (spænska: País Vasco; baskneska: Euskadi) er spænskt sjálfstjórnarsvæði á Norður-Spáni. Höfuðstaður þess er Vitoria-Gasteiz. Aðrar stórar borgir eru Bilbo (spænska: Bilbao) og Donostia (spænska: San Sebastián).

Baskaland (Baskneska: Euskal Herria) er einnig heiti á landsvæði sem nær yfir Baskahéruð á Spáni og hluta af franska stjórnarsvæðinu Nýja-Akvitanía (franska: Nouvelle-Aquitaine).
Staðreyndir strax Ciudad Autónoma de Melilla, Land ...
Thumb

Baskaland skiptist í héruðin: Álava-hérað, Biscay-hérað og Gipuzkoa-hérað.

Remove ads

Tengill

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads