Beðsveppir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Beðsveppir eða himnusveppir (fræðiheiti: Agaricomycotina[1]) eru flokkur kólfsveppa sem inniheldur ættbálkana hattsveppi (Agaricales), pípusveppi (Boletales) og hneflubálk (Russulales).
Það sem einkennir beðsveppi er að gróbeðurinn er opinn eða aðeins hulinn þunnri himnu. Áður var þetta flokkunarfræðilegur hópur en nú er hann talinn innihalda ólíkar fylkingar.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads