Beitiskip
tegund af stóru herskipi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Beitiskip er hraðskreitt, vel vopnum búið herskip.

Beitiskip eru venjulega um 5000-20.000 tonn. Ganghraði þeirra er yfir 30 sjómílur á klukkustund. Það er minna en orrustuskip en stærra en tundurspillir. Oft búið flugskeytum.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads