Benedikt Blöndal

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Benedikt Blöndal (1935-1991) var íslenskur lögfræðingur og hæstaréttardómari.

Benedikt fæddist í Reykjavík þann 11. janúar 1935. [1] Benedikt lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1954 og embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1960. Stundaði hann framhaldsnám í sjórétti í London árið eftir útskrift, frá 1960-1965 var hann lögfræðingur hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur, en rak samhliða, frá 1961, eigin lögmannsskrifstofu. Benedikt var skipaður hæstaréttardómari þann 11. febrúar 1988, gegndi hann því embætti til dánardags. [2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads