Bengalska

Indóarískt tungumál talað í Bengal From Wikipedia, the free encyclopedia

Bengalska
Remove ads

Bengalska er indó-evrópskt tungumál sem er talað á Indlandi og Bangladess. Um 230 milljónir manna hafa það að móðurmáli sem gerir það að fimmta mest talaða tungumáli í heiminum í dag.

Thumb
Staðreyndir strax

Í bengölsku taka lýsingarorð engum beygingum, nafnorð mjög takmörkuðum en sagnorð hafa flóknar beygingar þó þau beygist ekki milli eintölu og fleirtölu. Sagnorð beygjast í persónum en ekki tölum. Nafnorð hafa ekkert málfræðilegt kyn.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads