Bergrista

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bergrista
Remove ads

Bergrista, klettarista eða steinrista er mynd sem er rist, höggvin eða slípuð í stein. Flestar bergristur hafa fundist á Norðurlöndum, í Síberíu og Afríku og eru 10-12.000 ára gamlar frá síðfornsteinöld eða nýsteinöld. Bergristur eru dæmi um forsögulega klettalist, ásamt hellamálverkum.

Thumb
Bergristur frá Íran.

Bergristur sýna oft myndir sem tengjast landbúnaði eða veiði. Þær finnast nánast um allan heim.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads