Bermúdeyskur dalur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bermúdeyskur dalur
Remove ads

Bermúdeyskur dalur er núverandi gjaldmiðill Bermúda og hefur verið notaður þar síðan árið 1970. Hann er tengdur við Bandaríkjadal á genginu 1. Einn dalur skiptist í 100 sent. Algengasta táknið fyrir bermúdeyskan dal er $ en jafnframt er notað BD$ til þess að forðast rugling við aðra dali. Dalurinn er ekki notaður í alþjóðaviðskiptum.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Bermúdeyskur dalur, Land ...
Thumb
Bermúdeyskur dalur frá 1972.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads