Bundesamt für Verfassungsschutz

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bundesamt für Verfassungsschutz
Remove ads

Sambandsstofnun til verndar stjórnarskrárinnar (þýska: Bundesamt für Verfassungsschutz; skammstafað BfV) er stofnun Sambandslýðveldisins Þýskalands sem hefur það að aðalverkefni að safna og greina upplýsingar um aðgerðir gegn „frjálsu lýðræðislegu grundvallarskipulagi Þýskalands“ og gagnnjósnum.[1] Stofnunin hefur heimild til að nota „leyniþjónustulega upplýsingaöflun“,[2] en hefur ekkert lögregluvald.

Thumb
Merki BfV

Ásamt þýsku utanríkisleyniþjónustunni (Bundesnachrichtendienst; BND) og gagnnjósnaþjónustu hersins (Militärischer Abschirmdienst; MAD) er BfV ein af þremur leyniþjónustum Þýskalands.

BfV tilheyrir innanríkisráðuneyti Þýskalands (BMI). Ráðuneytið hefur tæknilegt eftirlit með stofnuninni undir forystu forseta BfV. Skyldur og heimildir stofunnarinnar, sem og samstarf við stofananir sambandslandanna til verndar stjórnarskrárinnar (Landesämter für Verfassungsschutz; LfV), byggjast á sambandslögum um vernd stjórnarskrárinnar.

Remove ads

Samtök sem BfV fylgist með

Dæmi um hópa fólks sem hefur verið eða er verið að fylgjast með af BfV eru meðal annars:

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads