Bilka

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bilka
Remove ads

Bilka er dönsk risamarkaðskeðja í eigu Dansk Supermarked Gruppen A/S sem einnig á verslanakeðjurnar føtex, A-Z og Netto. Verslanir Bilka voru 17 árið 2017.

Thumb
Bilka í Ishøj.

Fyrsta Bilka-verslunin var opnuð í námunda við Árósa 7. október 1970.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads