Billy Zane

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

William George Zane, Jr. (fæddur 24. febrúar 1966), betur þekktur sem Billy Zane, er bandarískur leikari, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Cal Hockley í myndinni Titanic frá árinu 1997 og sem draugurinn í myndinni The Phantom.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads