Bilskirnir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bilskirnir er heimili Þórs í Norrænni goðafræði og er staðsett á Þrúðvöngum. Er talið mögulegt að nafnið vísi til bliks eldinga en ekki er þó til nein heimild um það. Á því eru 540 dyr líkt og á Valhöll heimili Óðins. Í Grímnismálum er haft eftir Óðni að Bilskirnir væri besti bústaður sem hann þekkti.

Heimild

  • „Hvað hét bústaður Freys og annarra norrænna goða?“. Vísindavefurinn. (Skoðað 3. nóvember, 2012).
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads