Þýska orrustuskipið Bismarck

From Wikipedia, the free encyclopedia

Þýska orrustuskipið Bismarck
Remove ads

Þýska orrustuskipið Bismarck var annað af tveimur orrustuskipum af Bismarck-tegund sem byggð voru fyrir þýska sjóherinn í kringum seinni heimstyrjöldina. Bismarck, sem var 50.000 lestir, kennt við járnkanslarann Otto von Bismarck. Kjölurinn var lagður hjá Blohm & Voss skipasmíðastöðinni í Hamborg 1936, en skipið hljóp af stokkunum 1939. Það var tekið í notkun hjá þýska flotanum 24. ágúst 1940. Það sökkti stolti breska flotans, orrustubeitiskipinu HMS Hood, í snarpri sjóorustu vestur af Íslandi 24. maí 1941. Þremur dögum síðar var Bismarck sökkt af Bretum eftir mikinn eltingarleik á Atlantshafi. Fylgdarskip Bismarcks, beitiskipið Prinz Eugen slapp til hafnar í Frakklandi án þess að hafa orðið fyrir skoti.

Staðreyndir strax

Systurskip Bismarcks, Tirpitz, er stærsta orrustuskip sem smíðað hefur verið í Evrópu, en það tók aldrei þátt í sjóorrustu.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads