Bitkjálkar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bitkjálkar (eða bitkrókar eða áttengur) er fremsta par munnlima á sumum liðdýrum, t.d. krabbadýrum, skordýrum og margfætlum. Dýrin nota bitkjálkana til að hluta sundur fæðuna. Jaðrar bitkjálkana eru ýmist tenntir eða með skurðfleti.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads