Björn Sveinbjörnsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Björn Sveinbjörnsson (1919-1988) var íslenskur lögfræðingur, varaþingmaður og hæstaréttardómari.

Björn fæddist á Heggstöðum í Andakíl þann 1. september 1919, hann útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1939 og með embættispróf frá lagadeild Háskóla Íslands 1945. Eftir háskólapróf starfaði hann sem fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði og sýslumanninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu, síðar varð hann bæjarfógeti og sýslumaður. Frá 1966 rak hann eigin lögmannsstofu, þar til hann var skipaður dómari við hæstarétt 1973. [1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads