Bjartmáfur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bjartmáfur
Remove ads

Bjartmáfur (fræðiheiti: Larus glaucoides) er stór máfategund sem verpir á heimskautasvæðum Kanada og Grænlands en ekki á Íslandi, þar hefur fuglinn vetrarsetu. Bjartmáfur er farfugl sem dvelur að vetrarlagi við strendur Norður-Atlantshafsins allt suður til Bretlandseyja og til nyrstu ríkja á austurströnd Bandaríkjanna og einnig inn í landi alveg að Vötnunum miklu. Bjartmáfur er mun sjaldgæfari í Evrópu en hvítmáfur (glaucous gull). Fullorðnir fuglar eru fölgráir að ofan með gulgrænan gogg en ungir fuglar eru mjög fölgráir. Það tekur þá um fjögur ár að verða fullvaxnir.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Larus glaucoides
Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads