Bláa moskan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bláa moskanmap
Remove ads

41°00′19″N 28°58′37″A

Thumb
Bláa moskan í Istanbúl.
Bláa moskan

Bláa moskan eða Moska Ahmeds soldáns er sögufræg moska í Istanbúl í Tyrklandi. Hún var reist milli 1606 og 1616 á valdatíma Ahmeds 1. soldáns Tyrkjaveldisins. Þar er að finna grafhýsi Ahmeds, madrösu (skóla) og líknardeild. Veggir moskunnar að innanverðu eru þaktir handmáluðum bláum flísum. Moskan stendur við hliðina á Hagíu Sófíu sem áður var dómkirkja grísku rétttrúnaðarkirkjunnar. Báðar byggingarnar eru vinsælir ferðamannastaðir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads