Bláa perlan
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bláa perlan (enska: The Blue Marble) er mynd Ron Evans eða Harrison Smith af Jörðinni utan úr geimnum frá 10. desember 1972. Mennirnir voru geimfarar Apollo 17 á leiðinni til tunglsins þegar myndin var tekin. Myndin er ein mest afritaða mynd heims.[1]

Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads