Blákolla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Blákolla
Remove ads

Blákolla (fræðiheiti: Prunella vulgaris) er jurt af varablómaætt sem ber blá blóm. Hún vex í bollum og grónu landi. Hún er hitakær og því algengari í hlýrri sveitum, gjarnan sunnan í móti eða við heitar uppsprettur.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Blákolla
Remove ads

Lýsing

Blómin eru blá og mörg saman í 2 sm löngum klösum. Krónublöðin eru dökk- eða fjólublá en bikarinn bjöllulaga - dökkrauðfjólublár. Í hverju blómi eru 5 fræflar. Stöngull blákollu er ferstrendur.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads