Blóðbönd
Íslensk kvikmynd frá árinu 2006 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Blóðbönd er íslensk kvikmynd frá árinu 2006. Leikstjóri var Árni Ólafur Ásgeirsson.
Remove ads
Söguþáður
Pétur er hamingjusamlega kvæntur Ástu sem á von á sér, en fyrir eiga þau dreng, sem heitir Örn. Fyrir tilviljun kemst Pétur að því að hann er ekki faðir Arnar og tilvera fjölskyldunnar tekur á sig nýja mynd.
Hlekkir
- Gagnrýni Topp5.is á Blóðböndum Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine
- Sjá bíóbrot (trailer) fyrir Blóðbönd Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads