Blaðgull
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Blaðgull er gull sem hefur verið hamrað og rúllað þar til það er aðeins um 0,1 μm á þykkt.[1] Blaðgull er aðallega notað í gyllingar. Hægt er að fá blaðgull af ýmsum hreinleika og í ýmsum stærðum. Algengast er 22 karata gull, en ætigull sem er notað í mat og drykk (merkt E 175) þarf að vera minnst 23 karöt.[2] Aðferðin við að gera blaðgull var fundin upp í Egyptalandi hinu forna fyrir um 5000 árum.[3]

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads