Bloemfontein

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bloemfontein (framburður: [ˈblumfɑnˌte(ɪ)n]) er 6. stærsta borg Suður-Afríku, ein þriggja höfuðborga og aðsetur dómsvaldsins. Nafn borgarinnar merkir "blómalind" á bæði afríkönsku og hollensku. Borgin nefnist Mangaung á suður-sótó, sem að merkir "híbýli blettatígranna". Íbúar borgarinnar eru um 256.000 talsins (2011).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads