FK Bodø/Glimt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
FK Bodø/Glimt er norskt knattspyrnufélag með aðsetur í Bodø. Liðið var stofnað þann 19. september 1916 og leikur í efstu deild í Noregi, sem heitir Eliteserien, og þeir eru ríkjandi meistarar. Bodø/Glimt urðu þrefaldir meistarar í Noregi þegar þeir unnu deildina árin 2020, 2021 og 2022.
Remove ads
Titlar
- Norska úrvalsdeildin (4)
- 2020, 2021, 2023, 2024
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads