Borgaraleg réttindi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Borgaraleg réttindi eða Borgararéttindi eru lögbundin réttindi einstaklinga. Sem dæmi um borgaraleg réttindi má nefna rétt til þess að efna til eða taka þátt í friðsamlegum mótmælum, kosningarétt, trúfrelsi, málfrelsi og prentfrelsi.

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads