Borgarfógeti

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Borgarfógeti er niðurlagt stjórnsýsluæmbætti í Reykjavík. Þau störf sem undir hann heyrðu falla nú undir Héraðsdóm Reykjavíkur.

1 júlí 1992 tóku gildi ný réttarfarslög þar sem borgarfógetaembættið var lagt niður og mál þess færð undir héraðsdóm. Það sama var gert við embætti borgardómara og sakadómara.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads